J Ó L ?

Jól getur einhver sagt mér hvað er jól?

Ég veit hvað verslunarmannahelgin er,þá eiga allir verslunarmenn frí eina helgi,er það ekki annars.

Fyrir jól þá er allt fullt af auglýsingum,um hvar þetta allt byrjar endar eða getur heppnast,lukkast.

Allt á að seljast.allt ÞARF að kaupa.Restin er svo keypt á útsölu eftir áramót,afhverju ekki að bíða með kaupin þangað til á útsölunni?

Má ekki borða góðan mat oftar á ári? Eða gefa gjafir, þarf einhvern sér dag fyrir þær?

Við högum okkur eins og jólasveinar allt árið.Enn svo koma jólin og þá förum við í búning og þykjumst vera jólasveinar.

Hvað verða,þurfa jólin að kosta,til að vera Gleðileg? Hvernig voru jól í gamla daga?

Það þarf að halda í jóla hefðir segja margir,og þess vegna eru jólin alltaf eins,eða er það ekki

Hvað er JÓL ?

Ég ætla að leita betur,þau hljóta að vera þarna einhver staðar.

Ef einhver sér þau má hann like á .

Ætla athuga í helgri bók.

En annars GLEÐILEGA HÁTÍÐ.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haraldur G Magnússon

Höfundur

Haraldur G Magnússon
Haraldur G Magnússon

Til hvers er ég fæddur ?

Til hvers er ég til ?

Er ég til þess neyddur ?

Eða er það eitthvað sem ég vil ?

Færsluflokkar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband